kviksandur: [En: quicksand; De: Treibsand, Schwimmsand] sandur gegnsósa af vatni einkum þar sem vatn streymir upp í gegnum sandlagið og heldur kornunum á floti. Kornin ná þá lítilli sem engri samloðun.