kvartsberg: þétt berg að mestu úr fínkorna kvarsi; myndast vð að kísill (SiO2) fellur út; erlenda hugtakið er oft notað um eldtinnu og jafnvel jaspis, calsedon og agat; [chert].


Kvarsbeerg hefur verið nýtt í verkfæri og vopn líkt og eldtinna. Ramah-kvarsberg (Ramah-chert) frá Ramah-flóa á Labrador var nýtt af indíánum frá 7.500 - 3.000 BP.