ísstífla, klakastífla, krapastífla: [En: ice dam, ice jam; De: Eisstoß] myndast í ám þegar grunnstingull slitar upp og rekur af stað ásamt lagnaðarís á ánni. ◊ ◊ ◊
Sjá krapaflóð og ísskarir.