knattkol: [fullerene, buckyball] eru kolefnissameind sem hvorki er grafít eða demantur, C60. Þær mynda ýmist kúlu, sporvölu eða sívalning úr fjölmörgum C-atómum. Fullerenes voru nefndar eftir Richard Buckminster Fuller sem var arkitekt og þekktur fyrir hönnun hvelfinga ◊ byggðum upp úr þríhyrningum sem líkjast fullerene-kolefnissameindum í útliti. Kúlulaga fulleren eru oft kallaðar buckyballs en þær sívalningslaga buckytubes eða nanotubes
Buckyball er stytting á orðinu buckminsterfullerene (C60) sem er knattkol (fullerene) en það er eitt af fjölgervum [allotrope] kolefnis (demantur, grafít, knattkol). Það er gert úr 60 kolefnisfrumeindum sem mynda kúlu með 20 sexhyrningum og 12 fimmhyrningum. Það líkist í raun fótbolta af vissri gerð. ◊. ◊
Sjá kolefnis hydröt.