klórít: er grænleitt og myndast á nokkru dýpi á háhitasvæðum þar sem hiti hefur verið yfir 200°C. Nafnið er líklega dregið af gríska orðinu klóros (klóros = grænn). Það verður vart greinanlegt frá smektíti. Græni liturinn í gömlum rofnum megineldstöðvum stafar oft af klóríti.
Einkenni |T|