jón: er frumeind (atóm) eða sameind þar sem fjöldi róteinda (p+) og rafeinda (e–) er ekki jafn. Atóm með fleiri róteindir en rafeindir hafa jákvæða hleðslu og kallast katjónir ◊
en þær jónir sem hafa færri rótendir en rafeindir og því neikvæða hleðslu kallast anjónir. ◊