jón: er frumeind (atóm) eða sameind þar sem fjöldi róteinda (p+) og rafeinda (e) er ekki jafn. Atóm með fleiri róteindir en rafeindir hafa jákvæða hleðslu og kallast katjónir en þær jónir sem hafa færri rótendir en rafeindir og því neikvæða hleðslu kallast anjónir.