jökulsker: klöpp eða fell, sem stingur kollinum upp úr jökli og er umkringd jökli á alla vegu; [nunatak].



Kirkjufell á norðanverðu Snæfellsnesi hefur undir lok ísaldar staðið upp úr jöklinum sem jökulsker.



Sjá INDEXL → landmótun → jöklar.