jarðskjálftafræði: fræði sem fást við rannsóknir og túlkun á jarðskjálftum, jarðskjálftabylgjum — bæði af náttúrulegum og mannavöldum — og upplýsingum er þær gefa um innviðum Jarðar; [seismology, (Gr.: σεισός = seismós: skekja fram og aftur)].