jarðeldsneyti: [fossil fuel] er eldsneyti sem myndast hefur úr auðlindum náttúrunnar td. við loftfirrta sundrun lífrænna leifa sem grófust undir jarðlögum sbr. kol, jarðgas og olía.



Sjá um myndun kola og olíu.