íshóll: [pingo] er fremur stór keilulaga hæð úr ísi þöktum jarðvegi á sífrerasvæðum. Íshólarnir geta verið 30 - 50 m háir og allta að 400 m í þvermál.



Sjá rústir.