hvilft: [Fr: cirque; La: circus; De: Kar; No: botn; Sc-Gel: corrie, coire] skál ◊ í fjallshlíð eftir jökul . Þar sem hvilftar mætast myndast hvilftarhryggur [arête] og að lokum skarð [col]. Horn myndast þar sem þrír hryggir mætast.
◊ ◊
Sjá INDEX → L → landmótun → jöklar.