hraunhellir: [lava tube] kvika helluhrauna rennur í þröngum rásum í upphafi goss. Yfirborð hraunstraumsins storknar gjarna og kvikan rennur í göngum undir þekjunni. ◊ Þegar gosinu lýkur tæmast göngin og hraunhellar myndast. ◊ ◊ ◊ ◊ ◊
Sjá dropsteinar og hraunstrá.