hraunbreiða: [En: lava field; Dk: lavamark; De: Lavafeld; Se: Lavaslätt] eru hraun sem breiða úr sér yfrir stór svæði á flatlendi og ýmist notað um einstök hraun eða víðáttumikil svæði líkt og Ódáðahraun sem er myndað úr mögrum aðskildum hraunum.