horst [De.: Horst: hrúga] er rishryggur sem afmarkast af siggengjum á báðar hliðar. Hann hefur ýmist lyfst upp eða staðið kyrr um leið og sigdalir [graben] hafa myndast báðum megin.
graben: [De: Graben: gröf] sigdalur myndaður við siggengi.
◊