hornfels: hörð, þung, fínkorna myndbreytt bergtegund og oft með dreifðum granat, andalúsít-, stárolít- eða öðrum kristöllum sem eru algengir í bergi með beltaskipta myndbreytingu.