hnyðlingar: [xenolith] eru brot umlukin storkuberginu, sem þau finnast í. Þessi brot eru úr framandbergi, sem er fjarskylt eða óskylt storkuberginu sjálfu.
Hnyðlingar finnast gjarna í stórum innskotum, ◊
göngum ◊
eða hraunum. ◊
Sjá: framandsteinn.