hárpípukraftur: [En: capillary action; De: Kapillarität oder Kapillareffekt] yfirborðsspenna vatns veldur því að það dregst upp eftir fleti sem liggur upp frá vatnsfletinum. Í fíngerðum pípum hárpípum og trefjum ber mest á þessu fyrirbæri. ◊ ◊ ◊