Í gufuhvolfi jarðar er blanda mrgra efna. Styrkur sumra þessara efna er stöðugur en hjá öðrum er hann breytilegur. Til að breyta eftirfaranid stærðum í ppm er margfaldað með 104.



Efni með stöðugan syrk í gufuhvolfinu.
Heiti efna % af V
Nitur, N2 78,084
Súrefni, O2 20,946
Argon, Ar 0,934
Neon, Ne 0,0018
Helium, He 0,000524
Metan, CH4 0,0002
Krypton, Kr 0,000114
Vetni, H2 0,00005
Nituroxíð, N2O 0,00005
Xenon, Xe 0,0000087


Efni með breytilegan styrk í gufuhvolfinu.
  % af V
Vatnsgufa, H2O 0 til 7
Koldíoxíð, CO2 0,01 til 0,1 (meðaltal uþb. 0,032)
Óson, O3 0 til 0,01
Brennisteinsdíoxíð, SO2 0 til 0,0001