Í gufuhvolfi jarðar er blanda mrgra efna. Styrkur sumra þessara efna er stöðugur en hjá öðrum er hann breytilegur. Til að breyta eftirfaranid stærðum í ppm er margfaldað með 104.
Efni með stöðugan syrk í gufuhvolfinu. |
Heiti efna |
% af |
Nitur, N2 |
78,084 |
Súrefni, O2 |
20,946 |
Argon, Ar |
0,934 |
Neon, Ne |
0,0018 |
Helium, He |
0,000524 |
Metan, CH4 |
0,0002 |
Krypton, Kr |
0,000114 |
Vetni, H2 |
0,00005 |
Nituroxíð, N2O |
0,00005 |
Xenon, Xe |
0,0000087 |
Efni með breytilegan styrk í
gufuhvolfinu. |
|
% af V |
Vatnsgufa, H2O |
0 til 7 |
, CO2 |
0,01 til 0,1 (meðaltal uþb. 0,032) |
Óson, O3 |
0 til 0,01 |
Brennisteinsdíoxíð, SO2 |
0 til 0,0001 |