gufuhver: myndast á háhitasvæðum ◊ þar sem grunnvatn er nokkuð neðan yfirborðs. Gufan er oft yfirhituð, þ.e. yfir 100°C og kemur upp með nokkrum þrýstingi; [fumarole]. Oft er gufan súr og leysir upp bergið og myndar leirhveri. [solfatara] ◊ ◊.