grunnsjávarset: þekur landgrunn ◊ og landgrunnshlíðar. Það þekur um 16% af flatarmáli hafsbotsins en að magni til er það um 99% af öllu sjávarseti.