grandi: [It: tombolo, ← L: tumulus: sand- eða malargarður] mjó landræma úr möl og sandi, milli lands og eyjar eða tveggja eyja. Grandi fer yfirleitt í kaf á flóði.
Sjá eiði, malar- eða sandrif.
Sjá ennfremur sjávargarða.
Sjá INDEX → L → landmótun → hafið.