gosórói: [volcanic tremor] er nær samfelldur titringur í jörðu sem kemur fram á jarðskjálftamælum í tengslum við eldsumbrot, er talinn stafa af núningi kviku við veggi gosrásar og sprengingum í gosopi.


Gosórói er gjarna sýndur myndrænt fyrir mismunandi tíðnisvið: