gikkskjálfti, gikkaður skjálfti: [En: remotely triggered earthquakes; De: ausgelöste Erdbeben] jarðskjálfit sem fór af stað utan misgengisins sem aðalskjálftinn og eftirsksjálftarnir urðu á. Stóri jarðskjálftinn í Indlandshafi, Sumatra – Andaman skjáltinn sem varð þann 26.12.2004 kl. 07:58:32 að staðartíma (UTC+7), er talin haf komið gikksjálfta af stað í Alaska.