frerakekkir: [cryoconite, cryogranule] myndast á jökulís þegar blábakteríur binda saman rykagnir sem falla á ísinn. Agnirnar eru dökkar og drekka því í sig sólarljósið og varminn bræðir holu — álfavök — í ísinn sem fyllast af vatni.