framsókn jafndægrapunkta: stafar af hægri hreyfingu vor- og haustpunkts til vesturs eftir sporlaga braut jarðar um sólu; [jafndægur: equinox, Precession of the Equinoxes].


Þessi hreyfing stafar af miðviki [eccentricity] (hringviki) sporbaugs jarðar og kraftvægi sólar og tungls á jörðina og vegna fráviks hennar frá kúlulögun, svokallari pólveltu; [precession].


Vorpunktur er í stystri fjarlægð frá sólu á 22.000 ára fresti. Sjá b-hluta myndar.


Sjá um Milankovitch-áhrif.