fóarnsteinar: [gastroliths; Gr.: gastro: magi; lithos: steinn] steinar sem risaeðlur gleyptu til að mylja fæðu í meltingarveginum. Fuglar nýta steina í sama tilgangi í fóarninu.