flyksuberg: [flysch, flisch] fínkorna setberg og lagskipt eftir kornastærð þar sem leirskífa og sandsteinn skiptast á. Flyksuberg myndast líklega þegar grugg í gruggstraumum neðansjávar sest til neðan landgrunnshlíða í nágrenni rísandi fellingafjallgarða; ◊ ◊ ◊.
Víða erlendis myndar flyksuberg afar sérkennilegar bergmyndanir:
◊ ◊. ◊ ◊ ◊ ◊. ◊
Sjá mólassa.