fjörumór: mór í fjörum þar sem land hefur sigið og sjór gengið á land eftir að mórinn náði að myndast ofan sjávarmáls.


Fjörumór  í Seltjörn á fjöru.