Um kortlagningu hraunsins við Fagradalsfjall:1
Fjórar mismunandi aðferðir hafa verið notaðar til að kortleggja hraunið:
Rúmmál hraunins er fengið með því að draga eitt landlíkan frá öðru. Hæðir eru skorðaðar út frá mælingum sem gerðar voru 7. mars og þekja stórt svæði í og við Fagradalsfjall. Þessar mælingar eru festar við nýlegt nákvæmt landlíkan sem unnið hefur verið af öllu landinu (ÍslandsDEM, sjá vef Landmælinga Íslands). Nákvæmni landlíkana er á bilinu 0,2-1.0 m í hæð, mest er nákvæmnin í lóðréttum myndum sem teknar eru með Hasselblad myndavél Náttúrufræðistofnunar og gervitunglakortum frá Pléiades. Samræmi milli mismunandi aðferða er góð.1
Heimildir: | ||
1 | Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands: < http://jardvis.hi.is/eldgos_i_fagradalsfjalli? > |
|