fellingar: [En: folds] myndast þar sem jarðlög kýtast saman vegna andstæðra krafta í jarðskorðunni. Þetta gerist einkum á flekamótum og greinilegastar verða fellingarnar í lagskiptum setlögum.
Sjá einfalda mynd um myndun fellingar, yfirfellingar og nappe. ◊
Dæmi um fellingar í Ölpunum: ◊
◊
◊.
◊.
◊
◊
Dæmi um fellingar við suðurströnd Bretlands ◊
◊ 
Felld setlög við Point Arena í Bandaríkjunum (USA): ◊ 
Sjá INDEX → F → fellingafjöll, fellingahreyfingar.