eldhryggur: ílangt lagskipt eldfjall sem hlaðið er upp úr hraunum og gjósku. Dæmi: Hekla.