einkennissteingervingur: [En.: index fossil, Þý,; Leitfossil, Dk.: ledefossil] steingervingar lífvera sem lifa stutt jarðsögulega séð, hafa mikla útbreiðslu og einkenna ákveðið skeið jarðsögunnar. Einkennissteingervingar eru mikilvægir til að greina afstæðan aldur.