drymilás, drymilurð:1 [drumlins, Ír. gel.: druim; jökulalda] ílangur og ávalur ás [skeiðarblaðslaga] sem myndast undir skriðjökli, líklega í straumvatni, og liggur lengdarásinn samhliða stefnu skriðjökulsins.





Heimildir: 1 Halldór Halldórsson & Einar B. Pálsson 1995: „Sögur af nýyrðum — Drymilurð”
Dagblaðið Vísir - Dv, laugardagur 1. júlí 1995.