Cro Magnon: er óformlegt nafn á fyrstu nútíma mönnum í Evrópu á síð-steinöld fyrir 50 – 10 ká. Cro-Magnon hefur enga flokkunarfræðilega merkingu til tegunda og ekki vísar það til fornleifa né menningarskeiðs.