conodonts: tanndýr eru smásæar steingerðar tennur (0,2 -0,6 mm) úr apatíti. Conodonts eru á meðal algengustu steingervinga í sjávarseti frá upphafi kambríum-tímabilsins til loka trías-tímabilsins (frá uþb. 540 til 208 Má). Tennurnar eru álitnar vera úr seildýri en steingervingur þess fannst fyrst 1983. ◊
Sjá tímasvið nokkurra valdra fylkinga í jarðsögunni: ◊.