bíótít: (dökkt glimmer) er ein aðalfrumsteindin í graníti. Það er oft nefnt magnesínglimmer en litinn fær það af járninu sem gerir það svart. Við veðrun skolast járnið burt og steindin fær kopargulan lit og er það þá oft nefnt „kattargull“.


|einkenni bíótíts|


glimmer