bergmarningur: marningur, [mélange; F. mélange blanda] umbreytt og jafnvel myndbreytt berg sem mynast hefur úr skriðum sem fallið hafa í hlíðum djúpála. Kornastærðin er mjög breytileg, allt frá fínkorna seti í bergfhellur sem geta verið nokkrir km að lengd. ◊ ◊ ◊