baggalútar: [spherolites] smákúlur, ýmist stakar eða samvaxnar tvær eða þrjár, sem myndast í rýólítkviku þegar nálar af feldspati og kvarsi vaxa út frá kristalkími. ◊