ásýnd: með ásýnd er átt við jarðmyndun með ákveðin einkenni
svo sem:
- lit
- efnasamsetningu
- mynstur
- byggingareinkenni
- lagskiptingu
- steingervinga
| Ásýndum er skipt í: | |
| 1) | lífásýndir (biofacies): einkennist af steingervingum, |
| 2) | bergásýndir (lithofacies): einkennist af berggerð þ.e.
áhersla á efna- og eðlisfræðileg einkenni, ◊ ![]() |
| 3) | ummyndunarásýndir (metamorpic facies): einkennist af ummyndun bergs þ.e. steindasamsetningu bergs sem hefur breyst vegna hita og þrýstings. |
Að auki má nefna jarðskjálftaásýndir og logásýndir (borholusnið). ◊ |
|