ármynni: árós, ós, er þar sem á fellur í sjó eða stöðuvatn. ◊ Við sum ármynni hleðst upp set sem myndar óshólma, landeyjar; [delta]. ◊ ◊
Fljótin Níl ◊. ◊ ◊ Mississippi, ◊ Ganges ◊ ◊ Huang He (Hwang Ho, Gulá) ◊ og Lena ◊. í austanverðri Síberíu hafa myndað mikla óshólma þar sem þau falla til sjávar.
Önnur ármynni [estuary; L: aestuarium farvegur, vík, vogur, sbr. aestu(s) sjávarfall + -arium -ary: farvegur ár þar sem sjávarföll ríkja] geta verið sokknir árdalir og gætir þá oft sjávarfalla langt upp eftir ánni og er vatnið ísalt á flóði. Dæmi um slík ármynni er Thames í Englandi ásamt: ◊. ◊ ◊.
Sjá INDEX → L → landmótun → vatnsföll.