Anthracotherium: [gr.: anthraco-: kola-, viðarkola; therium: ófreskja] útdauð tegund klaufdýra sem lifði á ólígósen í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Ásamt flóðhestum eru þessi dýr talin náskyld hvölum.