anhýtrít: er steind sem myndar óvatnað kalsínsúlfat, CaSO4, og greinir það efnið frá gifsi sem inniheldur vatn í kristalgrindinni. Anhýdít finnst oftast með steinsalti og gifsi á kollum saltstólpa ◊. ◊.
og er mikilvægt jarðefni í uppgufunarseti. Það kemur einnig fyrir í æðum í kalksteini og dólómíti.