Anatólía: [Gr: Ἀνατολή Anatolē — austur, morgunroði ] er við norðaustanvert Miðjarðarhaf þar ◊ sem Afríku-, Evrasíu- og Arabíuflekarnir kítast saman. Skagann rekur hratt til vesturs ◊ ◊ og skapar það spennu við vesturströndina, á Norður-Anatólíu sniðgenginu við norðurströndina og á Austur-Anatólíu misgenginu. ◊