U-laga dalur, jökulsorfinn dalur: [En: U-shaped valley; De: Trogtal: Fr: vallée glaciaire] myndast á longum tíma, 10.000 – 100.000 árum, þegar skriðjökull leggst í V-laga dal og grefur sig niður í hann.