Flóar og flæðimýrar á leir- eða sandgrunni eru víða á grónum leirum þar sem vötn og ár flæða nokkuð reglulega yfir gróðurlendið. ◊
Flóa [mire] er helst að finna í dældum ◊ ◊ þar sem lítil vötn eða tjarnir eru smám saman að fyllast af lífrænum leifum og bergmylsnu ásamt mómyndun við bakkana. Áfok getur valdið því að yfirborð jarðvegs í flóanum hækkar og breytist hann þá í móajarðveg.
Sjá Efnisyfirlit → Jarðfræði Íslands → Laus jarđlög