Dulkornótt: [En: microcrystalline] telst storkuberg vera þegar kristallar hafa náð að myndast en eru svo smáir að þeir verða ekki greindir með berum augum.

Dæmi:

Andesíthraun eru yfirleitt dulkornótt.



Til baka í innri einkenni.