Kristallarnir mynda þéttar, mjólkurhvítar nokkuð hrufóttar hálfkúlur sem liggja oft fast saman. Lengd nálanna í kristalsveipnum er algengust innan við 0,5 cm. Sé kúlan klofin kemur oft í ljós bláleitur sveipur þvert á kristallana og myndar þannig hálfhring. Thomsonít er einn algengasti zeólítinn hér á landi; [thomsonite]. ◊ ◊
Merdenítít — helstu einkenni | |
F: NaCa2[(Al,Si)5O10]2 · 6H2O | |
×× Ortórombískt | H: 5 - 5,5 |
Gl: Glergljái, silkigljái | Em: 2 - 2,39 |
Li: Hvítur | # Góð |
F = formúla, ×× = kristalkerfi, H = harka, Em = eðlismassi, # = kleyfni, Gl = gljái og Li = litur. |