Kristallarnir eru ferstrendir, 0,5 cm á lengd, og mynda odd á endanum. Þeir vaxa oft í þéttum samvöxnum hvirfingum. Phillipsít líkist thomsoníti og skólesíti en er lítt auðkennilegt vegna smæðar sinnar; [phillipsite]. ◊
◊
| Phillipsít — helstu einkenni | |
| F: (½Ca,Na,K)3Al3Si5O16 · 6H2O | |
| ×× Mónóklín | H: 2,25 - 2,35 |
| Gl: Glergljái | Em: 3 - 3,5 |
| Li: Glær, hvítur | # Ófullkomin |
| F = formúla, ×× = kristalkerfi, H = harka, Em = eðlismassi, # = kleyfni, Gl = gljái og Li = litur. | |