Mordenít myndar hárfína brúska og sveigjanlega þræði sem eru mjúkir viðkomu. Kristallarnir eru sjaldan yfir 0,5 cm á lengd. Mesolít myndast einkum í kísilsýruríku bergi. ◊
Merdenítít — helstu einkenni | |
F: (Na2,K2,Ca)Al2Si10O24 · 7H2O | |
×× Ortórombískt | H: 3 - 5 |
Gl: Glergljái, silkigljái | Em: 2.1- 2,2 |
Li: Hvítur | # Mjög góð |
F = formúla, ×× = kristalkerfi, H = harka, Em = eðlismassi, # = kleyfni, Gl = gljái og Li = litur. |