Kabasít myndar hvíta, tæra eða roðalitaða teningslaga kristalla. Kristallarnir eru gjarna samvaxnir þannig að horn standa út úr hliðunum. ◊ Kabasít er líklega algengast allra zeólíta hér á landi; [cabasite]. ◊
Kabasít — helstu einkenni | |
F: Ca,Al2Si4O12 . 6H2O | |
×× Tríklín | H: 4,5 |
Gl: Glergljái | Em: 2,1 |
Li: Hvítur, glær, rauðleitur | # Ófullkomin |
F = formúla, ×× = kristalkerfi, H = harka, Em = eðlismassi, # = kleyfni, Gl = gljái og Li = litur. |